Sindri formaður ræðir eineltisforvarnir á Bylgjunni
19.10.2022
Sindri Viborg, formaður Tourette-samtakanna á Íslandi, segir að breyta þurfi því hvernig tekið er á eineltismálum hér á landi. Hann segir að illa gangi að leysa einelti innan skóla þar sem óljóst er hver ber ábyrgð á því að taka á málunum.