Tourette-samtökin, Sjónarhóll, ADHD samtökin og Einhverfusamtökin verða með sameiginlegan kynningarfund í Brekkuskóla við Laugargötu á Akureyri fimmtudaginn 12. apríl kl. 20. Á fundinum munu samtökin kynna starfsemi sína en einnig verður kynning á starfsemi réttindagæslumanns fatlaðs fólks á Norðurlandi og Elís Freysson verður með erindi sem nefnist "Með augum einhverfunnar".
Allir velkomnir - Heitt á könnunni
Dagskrá fundarins er þessi:
Gert er ráð fyrir að dagskrá ljúki um kl. 22:30