Tourette samtökin á Íslandi ForsíðaUm samtökinHafðu samband
Hvað er Tourette? Ábendingar Greinasafn Tenglar Veftré  
Hóparnir Tourette foreldrar og Tourette-Ísland eru starfandi á Facebook.
Á döfinni
<september 2016>
þrmifilasu
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293012
3456789
Fréttabréf
English version
  Frá Tourette-samtökunum - 24.9.2016
Tourette-samtökin eru 25 ára í dag!!!
Stjórnin óskar félagsmönnum til hamingju með 25 ára afmæli Tourette-samtakanna. Megi þau lifa og dafna vel og lengi. Í tilefni afmælisins kom út í dag bókin Ráð handa kvíðnum krökkum – Fyrir fjölskyldur barna og unglinga sem glíma við kvíða ásamt meðfylgjandi krakkavinnubók. Bókin verður kynnt félagsmönnum laugardaginn 8. október n.k., þegar haldin verður afmælishátíð. Nánar um bókina og afmælishátíðina fljótlega hér á vefnum og í tövlupósti. Á stofnfundi samtakanna árið
Lesa alla fréttina...
  Frá Tourette-samtökunum - 9.9.2016
Tilnefning/ar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2016
ÖBÍ leitar aðstoðar okkar með tilnefningu/-ar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2016. Undirbúningur fyrir afhendingu verðlauna 2016 er hafinn. Verðlaunin verða afhent í Silfurbergi, Hörpu, 3. desember á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Óskað er eftir tilnefningum fyrir 15. september 2016. Verðlaunaflokkarnir eru þrír, flokkur: 1. Einstaklinga 2. Fyrirtækja/stofnana 3. Umfjöllunar og kynningar Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað fram úr og endurspeg
Lesa alla fréttina...
  Frá Tourette-samtökunum - 7.9.2016
Nýr formaður tekinn við
Á stjórnarfundi Tourette-samtakanna þ. 6. sept. 2016 varð Arnþrúður Karlsdóttir formaður. Hún var áður varaformaður og tók við formennsku af Sigrúnu, sem verður áfram í stjórninni. Um leið varð Örnólfur Thorlacius varaformaður.
Lesa alla fréttina...
  Frá Tourette-samtökunum - 27.6.2016
Upptaka á Youtube af málþingi Geðhjálpar
Hefur okkur borið af leið…? Geðhjálp vekur athygli á því að upptaka af dagskrá málþingsins er komin inn á youtube í gegnum slóðina https://www.youtube.com/playlist?list=PLa_fQHzWy262raTAAOlWRMnX0UhI8Bz5j undir yfirskriftinni Hefur okkur borið af leið…? Endilega bendið áhugasömum á að nýta sér upptökuna til að kynna sér efni og umræður á þinginu. Frekari upplýsingar um starfsemi Geðhjálpar er hægt að nálgast á facebooksíðu samtakanna Landssamtökin Geðhjálp og heima
Lesa alla fréttina...
  Frá Tourette-samtökunum - 13.6.2016
Hefur okkur borið af leið…? - málþing Geðhjálpar
Hefur okkur borið af leið…? Málþing Geðhjálpar í samstarfi við Geðlæknafélag Íslands, Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga, Félagsráðgjafafélag Íslands, Iðjuþjálfafélag Íslands og Sálfræðingafélag Íslands um greiningar, geðlyfjanotkun og sjúkdómsvæðingu. Heiðursgestur er hinn þekkti bandaríski geðlæknir, fyrirlesari og höfundur bókarinnar Saving Normal Allen Frances. Málþingið fer fram á ensku. Gullteigur, Grand Hótel 15. Júní 2016. Fundarstjóri, Héðinn
Lesa alla fréttina...
  Frá Tourette-samtökunum - 26.5.2016
Stjórn að loknum aðalfundi
Stjórn að loknum aðalfundi og stjórnarfundi í kjölfarið: Sigrún Gunnarsdóttir, formaður, áfram í 1 ár; Arnþrúður Karlsdóttir, varaformaður, áfram í 1 ár; Erla Valtýsdóttir, gjaldkeri, áfram í 1 ár; Íris Árnadóttir, ritari, kosin til tveggja ára; Örnólfur Thorlacius, meðstjórnandi, kosinn til tveggja ára; Kosið var um tvö sæti í stjórn í þetta sinn þar sem tveggja ára kjörtímabili Írisar og Örnólfs var að ljúka. Þau buðu sig bæði fra
Lesa alla fréttina...
  Frá Tourette-samtökunum - 6.5.2016
Aðalfundur verður haldinn 25. maí n.k.
AÐALFUNDARBOÐ ! Aðalfundur Tourette-samtakanna verður 25. maí n.k., sem er miðvikudagskvöld, kl. 20:00 að Hátúni 10 jarðhæð, í sal við nýju skrifstofuna. Dagskrá fundarins: * Venjuleg aðalfundarstörf * Félagsgjald ákveðið * Kosning hluta stjórnar til næstu tveggja ára * Kosning skoðunarmanns og annars til vara * Önnur mál Kaffi í boði félagsins og spjall að loknum aðalfundarstörfum. Stjórnin vonast til að sjá ykkur sem flest.
Lesa alla fréttina...
  Frá Tourette-samtökunum - 29.4.2016
Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga
Á lausnaþingi sem haldið var í gær var m.a. framsöguerindi um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Alþingis: Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga - Annað og þriðja þjónustustig - Febrúar 2016, sem er að finna á vefnum: http://rikisendurskodun.is/wp-content/uploads/2016/02/SU-Gedheil-born-unglinga.pdf Í skýrslu þessari og á lausnaþinginu kom vel fram, eins og mörg okkar þekkjum af eigin raun, að þrátt fyrir að skv. lögum sé skyl
Lesa alla fréttina...
  Frá Tourette-samtökunum - 28.4.2016
Græðandi raddir - heimildamynd heimsfrumsýnd
Geðhjálp vekur athygli almennings á heimsfrumsýningu heimildar-kvikmyndarinnar Græðandi raddir (Healing Voices) föstudaginn 29. apríl kl. 16.00. Kvikmyndasýningin fer fram í húsakynnum Geðhjálpar við Borgartún 30 og er öllum opin og ókeypis. Í kvikmyndinni segja þrír notendur geðheilbrigðisþjónustunnar í Bandaríkjunum frá veikindum sínum, reynslu af geðheilbrigðiskerfinu og jafningjastuðningi í nokkrum viðtölum á fimm ára tímabili. Sérfræðingar á borð við Robert Wh
Lesa alla fréttina...
  Frá Tourette-samtökunum - 24.4.2016
Nýtt Umhyggjublað á vefnum
Þema Umhyggjublaðsins að þessu sinni er sjálfsmynd og í blaðinu er grein eftir unga konu með Tourette o.fl.: "Mig langar að segja þér litla sögu. Einu sinni var lítill telpuhnokki. Hún var fyndin og skemmtileg, björt yfirlitum og hæfileikarík á mörgum sviðum. Hún var líka mjög heppin vegna þess að foreldrar hennar höfðu óskað sér að eignast hana í langan tíma og þegar hún fæddist var hún mikið elskuð. En þó svo að hún væri ósköp falleg lítil telpa sem svaf vel
Lesa alla fréttina...

Útgefið efni

  tourette@tourette.is

Þessi vefur keyrir á vefumsjónarkerfi frá Xodus.is