Tourette samtökin á Íslandi ForsíðaUm samtökinHafðu samband
Hvað er Tourette? Ábendingar Greinasafn Tenglar Veftré  
Hóparnir Tourette foreldrar og Tourette-Ísland eru starfandi á Facebook.
Á döfinni
<mars 2018>
þrmifilasu
2627281234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678
Fréttabréf
English version
Greinasafn

Flestar greinar sem geymdar eru hér á vefsvæðinu eru aðgengilegar í gegnum tenglana í tenglarammanum vinstra megin, en til hægðarauka er þeim öllum safnað hér saman.

 • Annar lífsstíll, annað líf
  Heiða Björk Sturludóttir greinir frá því hvernig breyttur lífsstíll, mataræði og bætiefni drógu úr Tourette-einkennum sonar hennar.
 • Aron reynslusaga
  Móðir segir sögu sonar síns, Arons, og hvernig Tourette hafði áhrif á líf þeirra
 • Hvað er Tourette?
  Almennt yfirlit yfir Tourette-heilkennið, helstu einkenni og viðbrögð.

 • Hvað með skólann?
  Tourette getur haft neikvæð áhrif á börn í námi sínu ef ekki er rétt brugðist við og því er nauðsynlegt að foreldrar fræði kennara barna sinna um Tourette og vinni með þeim að því að létta börnunum skólagönguna.

 • Mozart með Tourette?
  Breska tónskáldið James McConnell telur Mozart hafa haft Tourette (greinin birtist upphaflega í breska dagblaðinu Guardian).

 • Reiðistjórnun
  Börn með Tourette eiga oft í erfiðleikum með að hafa stjórn á reiði sinni. Hér er fjallað um hvernig foreldrar geta hjálpað börnum sínum í því að þekkja tilfinningar sínar og ná stjórn á þeim.

 • Starfsemi og stefna
  Hér er fjallað um Tourette-samtökin og starf þeirra.

 • Tim Howard, markvörður
  Tim Howard, markvörður Manchester United og Everton, hefur náð frábærum árangri á sínu sviði.

 • Viðbrögð við greiningu
  Viðbrögð fólks við því að börn þeirra greinast með Tourette geta verið misjöfn.

 • Væntingar og vonbrigði
  Fólk með Tourette getur orðið fyrir fordómum í samfélaginu.

 • Þarfir foreldra
  Tourette hefur ekki einungis áhrif á þá sem það hafa, heldur einnig foreldra og aðstandendur.

Útgefið efni


  tourette@tourette.is

Þessi vefur keyrir á vefumsjónarkerfi frá Xodus.is